LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBeltispar

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerNMs-35083/2008-5-34
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Nordiska Museet, Nordiska Reykjavík, Munasafn
Stærð12,8 x 4,1 cm
EfniSilfur
TækniSilfursmíði

Lýsing

Beltispör.  Efni silfur.  Stokkar og skjöldur drifnir upp og fest á steypt verk, gert eptir víravirki, mjög gisið, 6 bl. blóm og hjörtu.  Skj. 4,1 að þverm. og stokkarnir 5,3 og 5,6 að l., 2,4-2,6 að br.  Sbr. nr. 65091, sem eru mjög lík, og umfr. nr. 57382, og svo 53991 b; ennfr. nr. 57390, sem eru þeim skyld.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana