LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkrautmunur
Ártal1931

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur frá Miðdal

Nánari upplýsingar
NúmerL-18
AðalskráMunur
UndirskráListiðnaðarsafn
Stærð14 x 10 cm
EfniBrenndur leir
TækniLeirkeragerð

Lýsing
Finngálkn, einskonar "grif" (grípur) úr brenndum (steyptum, hertum) íslenskum leir, með gulrauðum glerungi, smáhlutur til skrauts á borði.  Lengd 14 cm, hæð 10 cm, með ferhyrndri stétt, sem kynjadýrið stendur á.

Gert af Guðmundi Einarssyni frá Miðdal, listamanni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.