Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKertastjaki
Ártal1940

LandÍsland

Hlutinn gerðiSigríður Björnsdóttir
GefandiSigríður Björnsdóttir 1879-1942

Nánari upplýsingar
NúmerL-96
AðalskráMunur
UndirskráListiðnaðarsafn
Stærð7 x 7 x 8 cm
EfniBrenndur leir
TækniLeirkeragerð

Lýsing
Kertastjakar, fyrir smákerti, stærð stéttarinnar er 7 x 7 cm, mjókka upp, sívalir efst, þvermál þar 2,8 cm, hæð 8 cm.  Brúnir, dálítið grænyrjóttir ofn til og með svörtum taumum niður eftir hliðunum.

Sbr. að öðru leyti nr.72-95.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.