LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkyrgrind

LandÍsland

GefandiÓlafur Ólafsson 1913-1995

Nánari upplýsingar

Númer1970-134
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð66 x 65 x 14 cm
EfniViður

Lýsing

Skyrgrind, nokkuð stór.  Fjórir rimlar í botninn, tveir þeirra lausir, hafa ýmist verið festir með tré- eða járnnöglum.  Grindin er fest saman með trénöglum.  Á þremur hliðum eru trépinnar (til að halda síunni ?) en á þeirri fjórðu hafa járnnaglar leyst trépinnana af hólmi.  Skyrgrindin augsýnilega mikið notuð.  

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana