LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiÞófaístað
Ártal1800-1850

StaðurSteindórsstaðir
ByggðaheitiReykholtsdalur
Sveitarfélag 1950Reykholtsdalshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer8837/1923-147
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniHvalbein
TækniBeinsmíði

Lýsing

Þófaístað úr hvalbeini, plata með 2 götum á hvorum enda: bogadregin fyrir endana og útskorin um miðjuna og að neðan, á miðri plötunni blóm, en GB -DA hjá. Fundið í gömlum rústum á Steindórsstöðum í Reykholtsdal síðastliðið vor. Varla eldra en frá fyrri hluta 19. aldar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana