LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHandlína

LandÍsland


Nánari upplýsingar
Númer5520/1908-59
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniHörléreft
TækniÚtsaumur

Lýsing
Handlína úr hvítu hörljerepti, útsaumuð ágætlega með margvíslega litu silki og er útsaumurinn jafnfallegur beggja vegna: í miðju er orðið IHES (þ.e. Jesú, með grísku letri) og kóróna yfir, en umhverfis stendur í ferhyrning : ÞÚ ERT MISKUNIN MEST, MIER DASOM GLEDI I H:F:  Þvegin og strektur af Margréti Gísladóttur 1974 EEG.    Viðbót úr prentuðu handriti: Gerð af Rannveigu Jóhannessdóttur á Svaðastöðum, konu Þorkels Jónssonar. Jóhannes var Jónsson og var sá er sótti bein Reynistaðabræðra.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.