LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSpjótsoddur

StaðurDalsmynni
Sveitarfélag 1950Eyjahreppur
Núv. sveitarfélagEyja-og Miklaholtshreppur
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

GefandiSigurður Pálsson 1901-1987

Nánari upplýsingar

Númer7771/1919-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð12 x 2,5 x 1,6 cm
TækniMálmsmíði

Lýsing

Spjótsoddur forn, fundinn hjá Dalsmynni í Eyjahreppi, í móa fyrir utan túnið þar.  Var þar klöpp undir og grýttur jarðvegur og talið efalaust, að þar sje engir fleiri forngripir.  - Spjótsoddur þessi er mjög lítill, falurinn virðist heill og er 6 cm. l. og 1 - 1,6 að þverm. innan ryðhrúðursins.  Oddurinn hefur brotnað af fjöðrinni nýlega, þvíað hún er gagnbrunnin af ryði, og er hún nú 6 cm. l., en hefur verið á að giska 1 cm. lengri.  Br. mest 2,5 cm.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana