LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiLágmynd

StaðurSkógar 1
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSteinn Emilsson 1893-1975

Nánari upplýsingar

Númer7041/1915-334
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð5,7 cm
EfniKopar
TækniSmelt

Lýsing

Mynd úr eiri, smelt á framhlið með bláum og hvítum glerungi, grópasmelt, og er það af aftur að mestu leyti.  Hol að aftan.  Nær niður um mitti: l. 5,7 cm.  Virðist vera Maríumynd af altariskrossi með rómönsku lagi, sbr. t.d. nr. 788 (sjá Árb. 1914, bls. 33 - 35).  - Fundin í Skógum í Vopnafirði.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.