LeitaVinsamlega sýnið biðlund

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiYfirbrík
Ártal1450

StaðurGrund 1
Sveitarfélag 1950Hrafnagilshreppur
Núv. sveitarfélagEyjafjarðarsveit
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiNationalmuseet Kaupmannahöfn
NotandiEiríkur Loptsson -1473

Nánari upplýsingar
Númer10924/1930-335
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð159 x 55 cm

Lýsing

Úr aðfangabók:
Yfirbrík af altari (superfrontale) frá sömu kirkju og nr. 10923 og mjög lík þeirri fyrirbrík, öllu lengri en hún, 159 cm., en að eins 55 cm. að hæð: umgjörðin er dálítið frábrugðin og listinn efst öðruvísi en hinir 3. Kann að hafa átt að vera undirbrík, predella, undir stærri yfirbrík. Málverkið er afar líkt og á er 10923, krossinn og sömu dýrlingar: yfir krossinum er  inri.    Áletrunin í horninu hægra megin er eins og nr. 10923. Var send með þeirri brík til þjóðminjasafnsins í Höfn. Að líkindum eru bríkurnar málaðar í Noregi um miðja 15. öld. Eiríkur Loptsson fór að búa á Grund 1439: d. 1473: sennilega eru þær þarij brikur onnur yfer haaltare. onnur framme fyrir, sem taldar eru í máldaga Ólafs byskups Rögnvaldssonar 1461 (Ísl. fornbr., V., bls. 314). Áletunin á töflunum bendir til að þær sjeu fremur eftir svía en norðmann. - Sbr. Ant Tidsskr. 1843-45, s. Árb. Fornlfjel. 1913, bls. 66, o. fl. (7725).


Heimildir

Kirkjur Íslands, 10.bindi. Ritstjórar: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson. Reykjavík, 2007.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.