LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVinkill

StaðurSævarendi 1
ByggðaheitiFáskrúðsfjörður
Sveitarfélag 1950Fáskrúðsfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHaraldur Ágústsson 1910-2000

Nánari upplýsingar

Númer1988-130
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð14,5 x 8,5 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Vinkill smíðaður úr sjaldgæfum viði frá Afríku. Viðurinn kallast padouk (pterocarpus sogauxii) og var notaður í eintrjáninga og árar og aðra nytjahluti. Úr viðnum mátti fá rautt litarefni. Bærinn Sævarendi, þar sem vinkillinn fannst, fór í eyði 1952. Talið að þessi viðartegund hafi ekki verið flutt til Íslands fyrr en eftir seinna stríð.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana