LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStytta

LandDanmörk

GefandiTryggvi Gunnarsson 1835-1917
NotandiJón Sigurðsson 1811-1879

Nánari upplýsingar
NúmerJS-88
AðalskráMunur
UndirskráSafn Jóns Sigurðssonar
Stærð16 x 13 x 9 cm
EfniPostulín

Lýsing
Hundur:
Úr postulíni, sitjandi, svartflekkóttur loðhundur með löng, slapandi eyru, 16 cm. að hæð, 13 að breidd og 9 að þykkt.

Sýningartexti
Kertastjaki úr silfri í nýklassískum stíl, fyrir eitt kerti. Úr búi Jóns Sigurðssonar, forseta, f. 1811, d. 1879, og Ingibjargar Einarsdóttur konu hans, f. 1804, d. 1879.
JS-85

Kertastjaki úr silfri í nýklassískum stíl, fyrir eitt kerti. Úr búi Jóns Sigurðssonar, forseta, f. 1811, d. 1879, og Ingibjargar Einarsdóttur konu hans, f. 1804, d. 1879.
JS-85

Spjaldtexti:
Munir úr búi Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur konu hans.

Objects from the home of Jón Sigurðsson and his wife Ingibjörg Einarsdóttir.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.