LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiOrkusölumælir
Ártal1913

StaðurRafveita Seyðisfjarðar
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSiemens-Schuckert
NotandiRafveita Seyðisfjarðar

Nánari upplýsingar

Númer69
AðalskráMunur
UndirskráMR 7
Stærð17 x 12 x 12 cm
EfniJárn, Kopar

Lýsing

Einfasa mælir, Áletrun: 208 Volt, 3 x 5 Amper, 2400 sn/KWh. No: 10698018 Siemens - Schuckert Kilowatttime Dreistrohmsmaaler 208 V 3 x 5 Amp. Notaður í kerfinu á Seyðisfirði.

Heimildir

Heimildir/skrásetjarar: Skráning nr. 1-173 byggir á skrá sem Jón Magnússon og Gylfi Grímsson gerðu árið 1990 (skyndiskráning). Nokkrir menn hafa komið að skráningunni á seinni stigum: Gunnar Skarphéðinsson, Snorri Böðvarsson, Skúli Jónsson og Oddgeir Þorleifsson, auk Jóns Magnússonar. Umsjón hefur haft: Helgi M. Sigurðsson.

Þetta aðfang er hjá Minjasafni RARIK. Safnið er sérsafn um sögu fyrirtækisins og er meginhlutverk þess að safna, skrá og varðveita efnislegar minjar um sögu RARIK. Einnig safnar það munnlegum heimildum og myndefni. Safngripir koma nær allir frá RARIK. Það eru rafminjar og minjar frá starfsemi tengdri raforkumálum. Fjöldi safngripa er á fjórða þúsund. Fjöldi skráðara muna er um 3000. Munaskráin hefur verið færð inn í Sarp, prófarkalesin.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.