LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHattagerð
Ártal1900-1930

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiSævar Karl Ólason
NotandiSævar Karl Ólason

Nánari upplýsingar

Númer2007-42-14
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Sérskrá 155
Stærð20 x 19 x 10 cm
EfniViður

Lýsing

Hattamót, hluti af safni gripa sem tengjast hattagerð, sem Sævar Karl Ólason klæðskeri eignaðist fyrir mörgum árum, "gjöf frá vinum mínum Ástu Bjarnadóttur og Guðjóni Jónssyni".

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.