LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkúfhólkur
Ártal1800-1850

ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950A-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiÞórður Tómasson 1921-

Nánari upplýsingar
NúmerR-6045
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð2,3 x 0,9 cm
EfniSilfur

Lýsing
Skúfhólkur úr silfri. Lengd 2,3 cm, þverm. 0,9 cm. Þetta er einn örfárra varðveittra skúfhólka af elstu gerð, frá fyrra hluta 19. aldar. Skógasafn á 3 fyrir. Þórður keypti þennan í Antikverslun Fríðu  frænku í Reykjavík og galt fyrir kr. 5.400-. Til voru skúfhólkar úr klæði, baldíraðir með silfurvír. Fólk fætt um og eftir miðja 19. öld mundi til þeirra.

Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.