LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkautar

ByggðaheitiStokkseyri
Sveitarfélag 1950Stokkseyrarhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHallgrímur Jóhannesson
GefandiHaraldur Ólafsson 1909-1989, Margrét Gísladóttir 1906-1993
NotandiGísli Pálsson 1868-1943

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-1706
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð33,5 cm
EfniJárn, Viður
TækniMálmsmíði

Lýsing

Tréskautar. Dóttir Gísla, Margrét Gísladóttir í Hoftúni á Stokkseyri gaf Haraldi þá árið 1955.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.