LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKalfaktjárn

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiÓþekktur
GefandiKristinn Ottason -1980
NotandiKristinn Ottason -1980

Nánari upplýsingar
NúmerÁBS-4276
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16,8 x 5 cm
EfniJárn

Lýsing

Almennt heiti: kalfattjárn. Sérheiti: settjárn. Járn, sívalt járnstykki með haus í öðrum enda og flatt út og myndar blað á hinum.

Ferill, saga: Verkfæri við skipasmíðar. Gjöf Kristins Ottasonar, skipasmiðs (f.1899) 28.9.1977. Munir úr eigu hans. Bróðir hans Pétur Ottason var einnig skipasmiður sem og faðir þeirra Otti Guðmundsson. Otti var ættaður úr Engey en þar voru margir góðir skipasmiðir. Otti byrjaði skipasmíðar í Reykjavík 1890 og var hann fyrstu árin á Vesturgötu 47, þar sem hann átti heima, en um 1910 flutti hann sig niður á Brunnstíg 12, og var skipasmíðastöðin á þeim stað síðan. Synir hans ráku skipasmíðina eftir lát hans allt fram til 1953.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.