LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKanna
Ártal1860-1870

ByggðaheitiReykjadalur
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur, Reykdælahreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær, Þingeyjarsveit
SýslaKjósarsýsla, S-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiÁslaug Aðalgeirsdóttir 1896-1958, Hallfríður Aðalgeirsdóttir -1972

Nánari upplýsingar

Númer70
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
Stærð16,3 cm
EfniTin
TækniMálmsmíði

Lýsing

Þ. op 11 cm. D. 13.5 cm. Kannan mjókkar nokkuð frá börmum niður að botni. Botninn dregst út í ávala stétt 12.7 cm í þvermál. Lok á hjörum með haki sem fellur aftur og niður á haldið þegar kannan er opnuð. Var brotin af hjari en gert við það af Guðmundi Þorsteinssyni frá Lundi. Kannan er 1.5 kh tóm, tekur 1 lítra.

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.