LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd

ByggðaheitiÚtgarður
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiDagmar Árnadóttir 1924-

Nánari upplýsingar
Númer1282
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír
TækniLjósmyndun

Lýsing
Þessi munur kemur úr dánarbúi Þorsteins Einarssyni skipsstjóra frá Nýjabæ í Garði, f. 1926 d. 1992. Mynd af mótorbátnum Sveini Guðmundssyni GK 315. Þorsteinn Einarsson skipstjóri fórst með honum við Eldey 10 september árið 1992 ásamt Ásmundi Björnssyni og Svavari Óskarssyni.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.