LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKista
Ártal1964

ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJóhanna Jónsdóttir 1951-
NotandiMargrét Liljudóttir Jónsdóttir 1933-2019

Nánari upplýsingar

Númer2019-70-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð107 x 55 x 55 cm

Lýsing

Kistan er máluð í rósamálingu sem Guðrún Stuland (1894-1990) kennasi frá Harðangursfirði í Noregi gerði. Guðrún og Margrét voru vinir, dóttir Guðrúnar var með Margréti í skóla í Voss í Noregi. Kistan er gerð 1964 og merkt framan og nafnið Margrét Jónsdóttir.  Einnig eru járnlamir og handföng ásamt læsingu og lykli.Guðrún Stuland saumaði marga þjóð- og brúðarbúinga.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé 8 til 9 þúsund. Þar af eru um 3 þúsund gripir skráðir í Sarp en eftir er að tengja myndir. Árin 1970-1975 voru upplýsingar um muni færðar í sérstaka spjaldskrá og skráð um 3 þúsund gripir. Áriðu 1980 var byrjað að skrá muni í aðfangabók sem síðar ásamt upplýsingum í spjaldskrá var skráð í Data Perfect kerfið um 4 þúsund munir. Ekki er vitað hve mikið er eftir óskráð.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.