LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHnappamót
Ártal1930-1970

StaðurKálfárdalur
ByggðaheitiGönguskörð
Sveitarfélag 1950Skarðshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiSigurður Norland 1885-1971

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2075/1997-48
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð3,6 x 3,6 x 1 cm
EfniHein
TækniSteinsmíði

Lýsing

Hnappamót (steypumót). Úr heinsteini. Stærð 3,6 x 3,6 x 1 cm. Mót fyrir tvær tölur sitt hvoru megin. Á annarri hliðinni er lítill hringur. Úr eigu Sigurðar Norland í Hindisvík. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.