LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkíði
Ártal1945-1950

StaðurHalldórsstaðir
ByggðaheitiLangholt
Sveitarfélag 1950Seyluhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSigurður Halldórsson 1947-1997

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2015/1996-135
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð88,3 x 5,7 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Skíði, barnaskíði úr furu. Lökkuð. Lakkið er næstum alveg afmáð. Leðurólarnar eru nokkuð breiðar en skrúfaðar á skíðin með járn þynnu. Snæri er fest á til að binda aftur fyrir hæl. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.