LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkólabjalla
Ártal1920-1950

StaðurSuðurgata 20
ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiArnór Sigurðsson 1919-1998

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1996/1996-116
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 14,5 cm
EfniKoparblanda
TækniKoparsmíði
FinnandiArnór Sigurðsson

Lýsing

Klukka, bjalla úr koparblöndu. Þyngd 1.5 kg. Kólflaus, brotin og rifin. Strikuð efst. Gamalleg og virðist marghnjöskuð. Fannst á hlaðinu á Hólum í Hjaltadal í  kringum 1950. Sennilega var þetta einu sinni skólabjalla Hólaskóla.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.