LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiRokkur
Ártal1850-1880

StaðurÞorljótsstaðir
ByggðaheitiVesturdalur
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiPáll Óskarsson
NotandiInga Gunnarsdóttir 1860-1952

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2033/1997-6
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð94 x 44 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Rokkur úr furu, rauðmálaður en málningin er nokkuð afmáð. Búið er að styrkja rokkinn með messing á fóttré og brúðu. Hjólpílarar eru níu, fínlegir. Hlaupastelpan er ómáluð og nýrri en sjálfur rokkurinn. Hnokkatréð er úr járni með átta járnkrókum hvoru megin.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.