LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHringur
Ártal1950-1990

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiÞuríður Jónsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2464/1997-437
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð2,1 cm
EfniGull
TækniGullsmíði

Lýsing

Kvenhringur úr gulli, 2,1 cm í þvm. Enginn stimpill. Þríhyrntur eða tígullaga flötur er undir rauðum rúbínsteini og er allur flöturinn skreyttur. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.