LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFerðataska
Ártal1945-1970

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAníta Elefsen 1987-
NotandiSigurbjörg Sigurðardóttir 1921-2013

Nánari upplýsingar

Númer2019-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð74,3 x 42,7 x 18,3 cm
EfniMálmur, Pappi, Plast

Lýsing

Ferðataska, græn að lit. Með svörtu plasti á hornunum og svörtu plasthandfangi. Á henni eru tvær læsingar.

Þetta aðfang er í Síldarminjasafni Ísland. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt munum sem snerta líf hins venjulega manns í hinum dæmigerða síldarbæ. Ógerlegt að telja gripi, um slíkan fjölda er að ræða. Ætla má að um helmingur safnskostsins sé skráður í aðfangabók eða í spjaldskrá en hinn helmingurinn er algjörlega óskráður. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.