LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Fylgiskjöl

Ljósmyndari/Höf.Ívar Brynjólfsson 1960-
MyndefniBókarkápa, Ljósmyndabók, Ljósmyndasýning, Sýningarskrá
Ártal2008

StaðurÞjóðminjasafn Íslands
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVi_Sýn/2008-9
AðalskráMynd
UndirskráViðburðir_Sýningar, Ljósmyndasýningar í Myndasal Þjms
GerðStafræn frummynd - JPEG 300 pic

Lýsing

Endurkast. Ljósmyndasýning FÍSL, sem er Félag íslenskra samtímaljósmyndara, í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands, 10. maí - 14. september 2008.

ENDURKAST nefnist samsýning átta íslenskra ljósmyndara í Þjóðminjasafninu og er unnin í samstarfi safnsins við FÍSL (Félag Íslenskra samtímaljósmyndara) sem stofnað var í fyrra. Sýningarstjórar eru þær Þorbjörg B. Gunnarsdóttir og Inga Lára Baldvinsdóttir en listamennirnir átta heita: Bára Kristinsdóttir, Bragi Þ. Jósefsson, Einar Falur Ingólfsson, Katrín Elvarsdóttir, Ívar Brynjólfsson, Pétur Thomsen, Spessi og Þórdís Ágústsdóttir.


Heimildir

http://www.þjóðminjasafn.is/syningar/sersyningar/syningar-i-gangi/i-safninu/nr/2332

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1221423/

https://sim.is/um-sim/adildarfelog/fisl/

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana