LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkólahandavinna, Textíll
TitillFlísvettlingur
Ártal1990

StaðurMýrarhúsaskóli
Sveitarfélag 1950Reykjavík, Seltjarnarneshreppur
Núv. sveitarfélagReykjavík, Seltjarnarneskaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigrún Laufey Baldvinsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2017-11-149
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Skólahandavinna - textíll
EfniFiltefni
TækniHandsaumur

Lýsing

Flísvettlingur (dökk rauður). Vélsaumur, saumar snúa út. Skreyttur með blómum úr flísefni og einni perlu.

Sýnishorn kennara. Unnið á meðan kennari var í starfi við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eftir 2000.

Einföld verkefni sem höfðuðu til flestra nemenda. Vinsæl verkefni til gjafa. Þjálfun í sníðagerð, vélsaumi og skreytingu. Unnið samkvæmt námskrám 1999 og 2007.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.