LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigurður Guðmundsson 1900-1986
MyndefniBlóm, Fólk, Heimaskírn, Prestur, Skírn, Skírnarbarn
Nafn/Nöfn á myndÁrni Sigurðsson 1893-1949,
Ártal1946

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2019-36
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð14,6 x 21,6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÁrni Ísaksson 1943-, Árni Þórarinsson 1950-, Bryndís Ísaksdóttir 1947-, Jón Ísaksson 1946-, Ragnheiður S Ísaksdóttir 1941-, Steinunn Þórarinsdóttir 1955-

Lýsing

Skírn í heimahúsi. Prestur er með hönd á höfði barnsins. Skál á borði sem þjónar sem skírnarskál. Afskorin blóm í litlum vasa annars vegar og skál hins vegar. Kona heldur á barninu undir skírn. Jólabjalla hangir niður úr ljósi. Jólagrein ofan við mynd í ramma. Fólk fylgist með athöfninni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana