LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLíkkista

StaðurHátún
ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur H Eiríksson
GefandiEiríkur Guðmundsson 1927-2017

Nánari upplýsingar

Númer2017-5-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð91 x 35 x 40 cm

Lýsing

Hvítmáluð líkkista fyrir barn. Í kistunni eru bönd og fleira sem þarf við útför.

 Úr fórum Eiríks Guðmundssonar sem bjó í Hátúni á Eyrarbakka.  Eiríkur var fæddur og uppalinn á Eyrarbakka, trésmiður sem vann við margt annað, m.a. fangavörður. Afhent af börnum Eiríks hans skömmu eftir lát hans í ársbyrjun 2017.

Ekkert er vitað um tildrög þess að kistan var á heimili Eiríks. Talið er að faðir hans Guðmundur Eiríksson hafi smíðað kistuna árið 1965.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.