LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÚtsaumsmynd, Útsaumur
Ártal1970-1980

StaðurSkagabraut 41
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðlaug Björnsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer1996-207-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð52 x 37 cm
EfniUllargarn
TækniHandunnið

Lýsing

Innrömmuð útsaumsmynd. Myndin er saumuð út í krosssaum. Myndefni er seglskúta og með sólarlag í baksýn. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé 8 til 9 þúsund. Þar af eru um 3 þúsund gripir skráðir í Sarp en eftir er að tengja myndir. Árin 1970-1975 voru upplýsingar um muni færðar í sérstaka spjaldskrá og skráð um 3 þúsund gripir. Áriðu 1980 var byrjað að skrá muni í aðfangabók sem síðar ásamt upplýsingum í spjaldskrá var skráð í Data Perfect kerfið um 4 þúsund munir. Ekki er vitað hve mikið er eftir óskráð.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.