LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkilti
Ártal1940-1950

LandÍsland

GefandiKEA - Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri
NotandiSkipasmíðastöð KEA

Nánari upplýsingar

Númer2004-1347
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10,5 x 16,5 cm
EfniKopar
TækniKoparsmíði

Lýsing

Tvær koparplötur með eftirfarandi upphleyptu letri: Skipasmíðastööð - KEA-tígullinn - Akureyri - Nr. (og auður flötur) - Ár (og auður flötur.

Plötur sem þessar munu hafa verið settar á nýsmíði Skipasmíðastöðvarinnar og þá klappað/grafið á auðu fletina númer verkefnis og smíðaár.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.