LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Erich Consemüller 1902-1957, Hans Kuhn 1899-1988
MyndefniBryggja, Ferðalýsing, Kaupstaður, Síldarbátur, Síldarplan, Síldartunna, Síldarverksmiðja, Vélbátur
Ártal1923-1929

ByggðaheitiSiglufjörður
Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-1039
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð15 x 24 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiDiðrik Jóhannsson 1934-, Gustaf Kuhn

Lýsing

Horft yfir Siglufjörð í forgruni og Siglunesmúla í baksýn. Fjöldi síldartunna liggur á bryggjum og plönum og bíða útskipunar. Nokkrir karlmenn að bjástra við tunnur yst t.v., annars fáir á ferli. Eftirtaka.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.
Morgunblaðið, 20. nóvemver 2003.
Úr torfbæjum inn í tækniöld II. Ritstjóri Magnús Kristinsson o.fl. Reykjavík 2003. Bls. .

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana