LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiOlíulukt

StaðurÚtskálar
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1369
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 cm
EfniGler, Málmur
TækniMálmsmíði

Lýsing

Þessi hlutur kom úr dánarbúi Séra Guðmundar Guðmundssonar og Steinvarar Kristófersdóttur frá Útskálum í Garði. Guðmundur var prestur á Útskálum frá árunum 1952-1986. 100 ára pianó kom með þessum munum sem á að fara á menningarsetrið á Útskálum en er í geymslu á safninu. Börn presthjónanna Barði, Margrét og Hrafnhildur afhentu safninu munina í varðveislu. Olíulugt Dietz comet made in united states of America.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.