LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMannbroddar

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

GefandiJónína Guðrún Svanborgardóttir 1944-
NotandiGuðmundur Guðmundsson 1880-1970

Nánari upplýsingar

Númer8001
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð21 x 11 x 3 cm
EfniJárn, Leður
TækniJárnsmíði

Lýsing

Mannbroddar úr eigu Guðmundar Guðmundssonar, skósmiðs í Borgarnesi.

Broddarnir eru úr galvanhúðuðu járni með gráum leðurólum til festingar.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.