LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStandur, Umbúðapappír

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

GefandiEva Ingibjörg Sumarliðadóttir 1956-
NotandiJórunn Bachmann 1913-1998

Nánari upplýsingar

Númer4386
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð67 x 29 x 83 cm
EfniMálmur, Pappír, Viður

Lýsing

Standur fyrir umbúðapappír.

Á standinn vantar 3 efstu slárnar fyrir pappír, en neðsta sláin er á sínum stað, með pappírsrúllu á. Úr Hannyrðaverslun Jórunnar Bachmann, Borgarnesi.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.