LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkjásía

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4188
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð57 x 45 cm
EfniFilma, Plast

Lýsing

Skjásía - eða filma, til að hengja framan á svart-hvítan sjónvarpsskjá og fá myndina í lit.

Úr dánarbúi Jórunnar Bachmann (1913 - 1998).

Gef. Afkomendur Jórunnar.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.