LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKetill

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

GefandiSigríður Halla Hansdóttir 1935-2010

Nánari upplýsingar

Númer2947
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð20 x 20 x 24 cm
EfniÁl
TækniMálmsmíði

Lýsing

Ketill. Gerð: FWB Herkules.

Gef. Sigríður Halla Hansdóttir (1935 - 2010). Foreldrar Höllu voru þau Hans Ingiberg Meyvantsson (1913 - 1986) og Lára Júlía Sigurðardóttir (1905 - 1995), Borgarnesi ( bjuggu áður á Grímsstöðum, Álftaneshreppi).

Þessi gripur er á sýningunni Börn í hundrað ár.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.