LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiGæruskinn, Svefnpoki

StaðurHæll
ByggðaheitiFlókadalur
Sveitarfélag 1950Reykholtsdalshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁsgeir Ingimundarson 1945-

Nánari upplýsingar

Númer2845
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð140 x 70 cm
EfniGæruskinn
TækniHandunnið

Lýsing

Gangnamanna-svefnpoki úr gæruskinnum.

Gef. Ásgeir Ingimundarson frá Hæli í Flókadal. Þessi gripur er úr búi foreldra hans, Ingimundar Ásgeirssonar (1912 - 1985) og Ingibjargar Guðmundsdóttur (1916 - 2014), á Hæli í Flókadal.

Þessi gripur er á sýningunni Börn í hundrað ár.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.