LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBarn, Sveit
Nafn/Nöfn á myndBergur Sigurðsson 1919-1992, Ragnheiður Sigurðardóttir 1921-2014,

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-20-4
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð5,6 x 8,1 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Ragnheiður Sigurðardóttir með Baldur í fanginu, Bergur Sigurðsson, ?, Kjartan.

Ljósmynd úr safni Þorkels Sigurðssonar (1923-2015), trésmiðar í Reykjavík. Hann var kvæntur Þorbjörgu Guðmundsdóttur. Þorkell var sonur Sigurðar Guðmundssonar (1888-1982) og Kristínar Þorkelsdóttur (1894-1981), bænda að Kolsstöðum í Hvítársíðu 1918-1960. Kristín var áður gift Bergi Sæmundssyni frá Heiði á Langanesi en hamm dó eftir stutta sambúð. Þau áttu dótturina Oddnýju Bergsdóttur (1915-2004). Kristín og Sigurður áttu fimm börn: Berg (1919-1992) bifreiðarstjóra, Ragnheiði (1921-2014), Þorkel (1923-2015) trésmið í Reykjavík, Guðmund (1931-1982) bóndi að Kolsstöðum, Sigurð (1933-2017) hestahirði og tamningarmann og Ásgeir (1936-) pípulagningarmann í Reykjavík.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.