LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFerðalýsing, Herskip
Nafn/Nöfn á myndHMS Rodney ,
Ártal1930

StaðurYtri höfnin
ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-567-18
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð6 x 9 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Herskip, líklega á ytri höfninni við Reykjavík.

„Breska orustuskipið HMS RODNEY sem var sent til Íslands 1930 vegna Alþingishátíðarinnar. Það er þekktast fyrir að granda þýska orustuskipinu Bismarck 1941.“ (BÞ 2018)


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.