LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStimpill

StaðurStrandgata 15
ByggðaheitiOddeyri
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁslaug Magnúsdóttir, Bjarni Magnússon 1947-
NotandiHalldór Halldórsson 1878-1964

Nánari upplýsingar

Númer2018-2-25
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Pappi

Lýsing

Gyllt pappa box með 11 stk járn stimplum. Boxið er merkt með svörtum stöfum „ Milk Dessert Chocolates with nuts and fruit by Needler. Needler‘s LTD. Hull England“.

Í boxinu eru 11 stk járn mis stórir stimplar. Allir stimplarnir og boxið hafa sama skráninganúmer.

Á stimplunum standa mismunandi orð sem eru eftirfarandi:

 1. Gleðileg Jól (5,5*2,3 cm)
 2. Kvenfélagið Framtíðin (5,8*2,2 cm)
 3. Vélbátatrygging Eyjafjarðar (5*2,4 cm)
 4. Skipaeftirlitsmaður (4*2,3 cm)
 5. Skipaskoðunarmaður (5*2,3 cm)
 6. Magnús Bjarnasson (4*3,3 cm)
 7. Akureyri (2*2,4 cm)
 8. Sauðarkrókur (2,5*2,3 cm)
 9. Greitt (1*2,4 cm)
 10. Húsavík (2*2,3 cm)
 11. Siglufirði (2*2,3 cm)

Pappa box:

L: 14,5

B: 9,6

H: 4

 

Munurinn kom ásamt fleiri munum úr eigu Halldórs Halldórssonar  söðlasmiðs og fjölskyldu hans en hann bjó og starfaði lengst af í Strandgötu 15. Hann var ættaður frá Urðum í Svarfaðardal. Halldór fæddist 5.okt. 1878 og dó 2.sept. 1964 á Akureyri.
Gefendur eru barnabörn Halldórs.

 

 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.