LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurValdimar Bjarnfreðsson 1932-
VerkheitiBjörn talar við Hörð við haug Sóta
Ártal1997

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð20 x 25 cm

Nánari upplýsingar

NúmerS-260
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

Þetta aðfang er í Safnasafninu við Svalbarðsströnd. Grunnsafneign Safnasafnsins telur ríflega 6000 verk, en að auki eru 2 sérsöfn, safn Ingvars Ellerts Óskarssonar með um 800 verk og safn Þórðar Valdimarssonar/Kiko Korriró með nokkur þúsund verk. Meirihluti verka í safneign er eftir alþýðulistamenn eða einfara í listsköpun sinni. Einnig á safnið þó nokkur verk eftir þekkta samtímalistamenn. Flestir listamennirnir eru íslenskir.

Verk í safneigninni eru skráð í sérstakan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu sjálfu. Unnið er nú að skráningu allra verkanna í Sarp. Sérstök grunnskráning vegna verkefnisins hófst árið 2015 og flutningur á gögnunum yfir í Sarp í janúar 2018. Stefnt er að því að honum ljúki að mestu 2020.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.