LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniAndlitsmynd, Skáldkona
Nafn/Nöfn á myndGuðrún Jónsdóttir 1861-1957,

StaðurHúsafell 1
ByggðaheitiHálsasveit
Sveitarfélag 1950Hálsahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-1-19
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð6 x 8,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Ljósmyndasafn Þórðar Kristleifssonar (1893 - 1997). Þórður var sonur hjónanna Kristleifs Þorsteinssonar (1861 - 1952) og Andrínu Guðrúnar Einarsdóttur (1859 - 1899), Stóra-Kroppi. Hann var m.a. söngkennari, kórstjóri, yfirkennari og ljóðskáld. Þórður varð 104 ára gamall.  

Þórður giftist Guðrúnu Hólmfríði Eyþórsdóttur (1897 - 1983) árið 1931.

Þorsteinn Þorsteinsson (f. 1925), systursonur Þórðar, afhenti Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar þessar ljósmyndir til varðveislu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.