LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVærðarvoð
Ártal1966

LandÍsland

Hlutinn gerðiUllarverksmiðjan Gefjun
GefandiMargrét Ingibjörg Kjartansdóttir 1952-

Nánari upplýsingar

Númer2017-114
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð180 x 140 cm
EfniUll
TækniVefnaður

Lýsing

Bláköflótt værðarvoð með kögri. Eiginmaður gefanda fékk voðina að gjöf frá móður sinni þegar hann hóf nám í menntaskóla árið 1966. Það var í fyrstu notað sem rúmteppi en síðar til annarra hefðbundinna nota.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.