LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ingimundur Magnússon 1931-
MyndefniÁhorfandi, Drengur, Flugslys, Reiðhjól
Nafn/Nöfn á myndHörður Vilhjálmsson 1951-,
Ártal1965

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerIM-9-13
AðalskráMynd
UndirskráIngimundur Magnússon
Stærð120
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiOddrún Kristjánsdóttir 1951-, Pálína Oddsdóttir 1930-2016
HöfundarétturPálína Oddsdóttir 1930-2016

Lýsing

Þyrla frá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli hrapar á Vatnsleysuströnd, 1. maí 1965. Í henni voru 5 bandaríkjamenn og fórust þeir allir.

Sjónarvottar að slysinu voru þrír drengir sem voru að hjóla frá Keflavík til Reykjavíkur, 14 og 15 ára gamlir. Guðbjörn Jónsson og Hörður Vilhjálmsson, Efstasundi 47 Reykjavík.

Þrír drengir í jakkafötum. Fyrir framan þá er reiðhjól.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.