LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÁklæði
Ártal1980

LandÍsland

Hlutinn gerðiUllarverksmiðjan Gefjun
GefandiMargrét Ingibjörg Kjartansdóttir 1952-

Nánari upplýsingar

Númer2017-109
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð115 x 55 cm
EfniUllarefni

Lýsing

Þetta áklæði var á sófa í eigu gefanda. Sófinn var notaður með þessu áklæði í 21 ár og mæddi mikið á því. Eftir þann tíma var það á pörtum orðið nokkuð slitið.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.