LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiGólfteppi
Ártal1967-1968

LandÍsland

Hlutinn gerðiÁlafoss hf
GefandiMargrét Ingibjörg Kjartansdóttir 1952-

Nánari upplýsingar

Númer2017-108
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð130 x 95 cm
EfniUllarefni

Lýsing

Mosagrænt gólfteppi. Búturinn á myndinni var skorinn út úr teppinu síðar og notaður sem motta í sumarbústað gefanda.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.