LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBrýnisbrot

StaðurSkriðuklaustur
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

Númer2000-36-31
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð39,1 x 16,2 x 7,2 mm
EfniFlöguberg

Lýsing

Tvö brýnisbrot, líklega úr sitt hvoru brýninu. Það minna er slétt og greinilega notað á öllum hliðum, en brotið í báða enda, 39,1x16,2x7,2 mm að stærð. Hitt er brot úr flögubergssteini, en ekki hægt að sjá að það hafi verið notað sem brýni og er það 39,4x24,34,9 mm. Þó gæti það verið brot innanúr stærra brýni. Hluti af númeri 23 upphaflega, sem skipt var upp við skráningu í Sarp 2018.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana