LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ártal1880-1890

LandÍsland

GefandiValgeir Ásbjarnarson 1936-2011

Nánari upplýsingar

Númer2009-2458
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð105 x 55 x 125 cm

Lýsing

Þetta er grófsaumavél sem notuð var til að sauma hnakka. Saumavélin var keypt frá Skagafirði fyrir 1900 af Halldóri Halldórssyni söðlasmið f. 09.10.1878 - d. 02.09.1964. Árið 1963 keypti Ásgrímur Halldórsson f.21.11.1903 - d. 08.01.1980, Hálsi Öxnadal, vélina ásamt syni sínum, Sigurði. Gefandi fékk vélina frá þeim og notaði hana í fyrirtæki sínu, Hestasport, á Akureyri.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.