LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sæmundur S Guðmundsson 1873-1955
MyndefniFjölskylda, Foreldrar, Systkin

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-38-46
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Aftari röð frá vinstri: Steinunn Bjarnadóttir (1895-1972), Sigríður Bjarnadóttir (1905-2002), Bjarni Bjarnason (1901-1975) og Jórunn Bjarnadóttir (1900-1990) Fremri röð frá vinstri: Sigríður Einarsdóttir (1867-1955) húsfreyja á Geitabergi, Björg Bjarnadóttir (1909-1999)og Bjarni Bjarnason (1866-1928) bóndi, oddviti, hreppstjóri Geitabergi

 

Ljósmyndir úr fórum Guðrúnar Gísladóttur (1868 - 1954), ljósmóður frá Stóra-botni í Hvalfirði (bjó lengst af á Akranesi) og systursyni hennar, Jóhanns Guðmundssonar (1921 - 1996) frá Galtarholti í Skilmannahreppi (flutti til Akraness árið 1946).

Grétar Jónsson (f. 1938), frá Hávarsstöðum í Leirársveit, afhenti Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar þessar ljósmyndir til varðveislu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.